Back to the top

Hafðu samband

Ég er fæddur á Akranesi árið 1976 en hef alla tíð verið búsettur í Hafnarfirði, fyrir utan 2 ár í Austurríki og Þýskalandi. Ég hef starfað við ljósmyndun í um 15 ár.

Ljósmyndastúdíó mitt er staðsett í stóru rými í Íshúsi Hafnarfjarðar og hentar fyrir tökur af öllum stærðum og gerðum.

Hafðu samband og við sjáum hvað við getum gert í sameiningu.

Síminn er: 899 8505
Tel: 899 8505

oli

Sendu mér fyrirspurn

Name (required)

E-mail (required)

Subject

Message

© Óli Már 2018